sunnudagur, febrúar 20, 2005

og bæ ðe vei

gleymdi að segja frá því að það er annar körfuboltaleikur á fimmtudaginn gegn liði sem A-liðið tapaði fyrir. Það verður gaman að sjá hvernig það fer. Og svo það nýjasta hér, tjekkið á www.thefacebook.com allir eru alveg að týna sér í þessu... það verður að safna saman fólki til að koma Íslandi í þetta. Þetta er algjörlega tilgangslaust svo sem nema til þess að monta sig af því hversu marga vini maður á :) Og svo jú... 10. L og 10. K eru víst að fara að halda rejúíon núna í mars... það hefði verið gaman að kíkja á liðið en ég bið bara að heilsa öllum!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home