fimmtudagur, nóvember 03, 2005

12 klst í los padres

Vá, ótrúlega líður tíminn hratt.... Nóvember kominn, bara tveir leikir eftir af tímabilinu og mamma og pabbi eru að koma í heimsókn! Við keppum við Emporia á morgun og svo Mo Western á laugardaginn. Verðum að vinna báða leikina til að eiga séns í að vinna deildina en þá verður Southern líka að tapa eða gera jafntefli... við verðum bara að taka þetta og vona hið besta bara. Annars hlakka ég voða til að fá foreldrana í heimsókn því maður hefur saknað þeirra dáldið, hef ekki séð þau í næstum fjóra mánuði! Stefnan er líka að fara bæði til Columbia og Kansas City og kíkja á mannlífið þar (og náttla verslanirnar ;) Það er samt bara voða lítið fleira að frétta héðan; skólinn og boltinn hafa tekið upp mestan minn tíma þannig að það verður gaman að geta slakað smá á á næstu vikum og tekið því rólega þar til að lokaprófin koma. Annars kemur mér ábyggilega til með að leiðast og vilja að æfingarnar byrji aftur... ég verð bara að fara að taka upp á einhverju öðru hobbíi þar til ég kem heim... Já, heim, alveg rétt. Ég keypti miðann um daginnn. Verð komin á klakann að morgni 16. des og verð í rétt tæpan mánuð. Nolyn ætlar að koma með mér heim og vera yfir jólin og áramót. Annars er ég í hálfgerðum bömmer, í fyrsta lagi vegna þess að ég þarf að láta taka úr mér endajaxlana áður en ég fer aftur til usa, og í öðru lagi vegna þess að ég þarf að fjúga heim á afmælisdeginum mínum, föstudeginum 13.jan.... ekki alveg nógu ánægð með það því ég hefði alveg verið til í að djamma eða gera eitthvað spennandi, en jæja, ég verð bara að halda upp á það áður en ég fer.... Það lítur annars út fyrir að næsta önn verði bara nokkuð næs, ég er búin að taka nógu marga áfanga til þess að ég þurfi bara taka sirka tvo tíma á dag nema á föstudögum þá verð ég bara í einum tíma... og ég þarf ekki að mæta fyrr en kl. 10:30 alla vikuna! En jæja, þá er þetta bara orðið gott held ég barasta... sí jú

5 Comments:

At 3. nóvember 2005 kl. 16:42, Anonymous Nafnlaus said...

Egyptian blogger arrested
CAIRO, Egypt: Egyptian police have detained a blogger for his anti-Islamic and anti-government writings and confiscated his books and copies of his articles, his family and other bloggers said Thursday.
Your blog is soo great.. I'm definitely going to bookmark you!

By The Way, I have found

affiliate program provider


site. I have joined, now i earn $3000 monthly. Sounds good, huh?

Come and check it out if you get time :-)

 
At 3. nóvember 2005 kl. 16:43, Anonymous Nafnlaus said...

Hello there, I was recently doing a search through blogs for the keyphrase central.net ebook ebook ebookstore make money palm. I happened to come across yours even though it wasn't particularly related to what I searched for. I figured I wouldn't mind contributing to your blog by commenting it. I've been quite busy to work on my blog lately but I am interested in topics being generally related to what I search for. I know you may not think this is an appropriate post to your blog, however I would just like to compliment you on your blog and I wish you well in future endeavors with it,

Sincerely,

Mark

p.s. I like to take a look at other blogs to get some ideas as to how I am going to form mine.

 
At 12. nóvember 2005 kl. 14:35, Anonymous Nafnlaus said...

Hæ skvís, hlakka til að fá þig á klakann í des :)

kveðja Allý

 
At 27. desember 2005 kl. 15:36, Anonymous Nafnlaus said...

Hæ hæ skvísa og gleðileg jól.

Allt of langt síðan ég hef heyrt eitthvað í þér, var að finna heimasíðuna þína, allavega þá ætla ég, Lilja, Ingibjörg, Anna Kristín og vonandi Alrún að hittast á fimmtudaginn 29. desember og rifja upp gamla tíma:), ef þú hefur áhuga máttu alvega endilega koma líka. Hef ekki hugmynd um hvort þú lesir þetta fyrir þann tíma (vona það samt).
En ef þú lest þetta fyrir fimmtudagskvöldið þá endilega láttu mig vita hvort þú viljir koma líka.

Kveðja
Rósa Guðmundsd.
869-8052
rosag@hi.is

 
At 22. mars 2006 kl. 08:13, Blogger Ásdís said...

Hvaða anskotans rugl er þetta sem ég er að fá á þetta commenta dót?

 

Skrifa ummæli

<< Home